Ótrúlega einfalt og frábært sem forréttur. Bara passa að geyma pláss fyrir aðalréttinn
Útbúið marineringu úr ólífuolíu, balsamik ediki, sykri, salti,pipar og ítölsku kryddi
Skerið kúrbítin langsum í miðlungssneiðar
Penslið sneiðarnar með marineringunni
Grillið á miðlungshita og berið fram með sítrónu.
Heimalagað þarf ekki alltaf að vera flókið. 4 hráefni og þú ert komin með þessa ljúffengu BBQ sósu.
Meðlæti eða máltíð? Bakaðar kartöflur með beikon blöndu sem getur ekki klikkað.
Grillaðir sykurpúðar með súkkulaði og kexi. Fljótlegur desert á grillinu.
Þessi smáréttur er mjög sterkur. En sjúklega góður.
Þessi spjót eru einföld og bragðgóð á grillið.
Taktu ís í brauðformi einu skrefi lengra. Þessi uppskrift er frá Berglindi hjá Gulur, rauður, grænn og salt og sigurvegara í Grillsnilld live keppninni.
Pylsa getur líka verið forrétur.
Einföld og góð uppskrift með lamba prime. Þessi uppskrift er frá Hjálmar Erni, sigurvegara Grillsnilld netkostningarinnar.
Ekta sumar drykkur til að njóta á meðan maturinn er grillaður
Það geta allir gert þessa uppskrift, hún er virkilega einföld og sjúklega bragðgóð. Þessi uppskrift er frá Berglindi hjá Gulur, rauður, grænn og salt og sigurvegara í Grillsnilld live keppninni.
Hér er ferskleikinn í fyrrarúmi en beikonið setur punktinn yfir i-ið.
Ljúffeng og fersk pico de gallo chilí pylsa.
Taktu mexíkó pylsuna alla leið með þessari uppskrift.
Shake&Pizza hráefnin eru alveg jafn góð á pylsuna og þau eru á pizzuna.
Þetta er gúff pylsa Krónunnar. Sterk og góð toppuð með svörtu Doritosi.
Lambalærissneiðar á grillið og grænmeti með. Einfalt og gott.
Gott guakamóle er gott með öllu. Þessi uppskriftir klikkar ekki með mexíkó pylsubrauðinu.
Grísk dalafeta pylsa #2 er ekki síðri. Algjör grillsnilld.
Ljúffeng grísk pylsa með dalafeta. Þessi uppskrift er #1
Salsasósa á pylsu? Það má sko alveg. Prófaðu þessa ljúffengu mexíkósku pylsu.
Prófaðu að rífa piparost ofan á pylsuna. Það verður erfitt að toppa það.
Pylsa með tómatsósu og sinnep er ekki bara pylsa með tómatsósu og sinnep þegar þú ert með Grískar pylsur frá KjötPól.
Hér er uppskrift af grilluðum Oumph rifjum með BBQ sósu frá grunni. Þessi uppskrift er frá Linnea Hellström
Pylsa er ekki bara pylsa. Prófaðu að setja graslaukssósu og sultaðan rauðlauk á pylsun. Þú munt ekki sjá eftir því. Þessi uppskrift er frá Tödda Brasar, http://www.toddibrasar.com
Þetta snýst ekki bara um pylsuna. Þegar öll hráefnin eru sett saman, þá gerast töfrarnir. Þessi uppskrift er frá Tödda Brasar, http://www.toddibrasar.com
Beikonsulta er góð með öllu. Hefur þú prófaðu að setja hana á pylsuna.
Bearnaisesósa er gott á allt. Prófaðu þessa uppskrift með chilí pylsum og bearnaisesósu. Þessi uppskrift er frá Tödda Brasar, http://www.toddibrasar.com
Chilí og soya marineraður lax. Uppskriftin er frá Hjalta Vignisson, stofnanda Facebook hópsins Grillsamfélag Íslands
Lítríkur og fallegur sumardrykkur. Eða desert.
Grænn sumardrykkur sem kemur þér í diskó stuð.
Það er fátt betra en íslenskt lambalæri. Hér ein einföld og góð uppskrift á grillið. Uppskriftin er frá Hjalta Vignisson, stofnanda Facebook hópsins Grillsamfélag Íslands
Sumarlegur og skemmtilegur lax með wok núðlum. Uppskrift kemur frá Jennifer Berg hjá Glamour.
Bragðmiklir maísstönglar sem rífa í bragðlaukana.
Ferskir og góðir maísstönglar. Meðlætið getur stundum verið best.
Ef það er BBQ, þá getur það ekki klikkað. BBQ Jackfruit tortillur eru algjör grillsnilld.
Marineraðar kjúklingabringur á teini með grænmeti. Einfalt og gott.
Skeljar eða tortillur. Hvort sem þú velur þá er rifinn grís algjör grillsnilld í mexíkó fiesta.
Þú færð allt í sumargrillveisluna í Krónuni. Kíktu hér til að fá hugmyndir fyrir þína grillveislu.
Stökkur og góður kjúklingaborgari.
Beikonsulta er ekki bara góð á pizzu. Prófaðu beikonsultuborgarann, þú munt ekki sjá eftir því.
Það má alltaf gera góðan fisk betri með örlítilli grillsnilld
Smá chili gefur þessum þjóðarrétti íslendinga örlítið meiri kraft sem fer vel með sumarléttölinu
Það líður ekki sumar þar sem ekki fara pylsur á grillið og þessar slá alltaf í gegn
Þú átt ekki eftir að reyna aðra aðferð við heimagerða pizzu eftir að þú hefur prófað þessa grillsnilld
Safaríkur og klassískur biti sem er þægilegt að framreiða fyrir svangan fjölda í grillveislunni
Grillaður banani með súkkulaði er engin nýlunda en það er ekki það sama súkkulaði og súkkulaði
Ótrúlega einfalt og frábært sem forréttur. Bara passa að geyma pláss fyrir aðalréttinn
Grillaður aspas er hér færður upp á annað plan í söltu faðmlagi beikons
Eins og nafnið gefur til kynna þá er þetta algjör bomba
Ljúf harmonía af grilluðum ávöxtum með súkkulaðisósu og ís
Þetta kombó klikkar aldrei til að kóróna góða máltíð. Þegar ananas hittir grill gerast alltaf einhverjir töfrar.
Innihald
Aðferð
Útbúið marineringu úr ólífuolíu, balsamik ediki, sykri, salti,pipar og ítölsku kryddi
Skerið kúrbítin langsum í miðlungssneiðar
Penslið sneiðarnar með marineringunni
Grillið á miðlungshita og berið fram með sítrónu.